TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR OG TEIKNINGAR

Það er okkur mikið kappsmál að vel sé vandað til verka bæði við hönnun og framkvæmd ísetningar VELFAC glugga og hurða. Okkar mótto er:  Í upphafi skal endinn skoða. Starfsfólk Faris leggur sig fram um að aðstoða hönnuði og verktaka við tæknilegar útfærslur á VELFAC gluggum og frágangi þeirra í byggingar. Hér til hægri getur þú sótt tæknilegar upplýsingar, snið og teikningar fyrir hinar ýmsu vörutegundir sem Faris hefur á boðstólum.
Við bjóðum hönnuðum að hlaða niður deiliteikningum ásamt ýmsum tæknilegum upplýsingum á PDF og CAD formi en einnig er hægt að nálgast CAD teikningar af öllum gerðum VELFAC glugga á vefsíðu bimobject.com. Smelltu hér til þess að skoða nánar (nýr gluggi opnast)

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR PDF OG DWG SKJÖL

Faris.is | Teikningar og snið