farisvelfacceAllar vörur sem Faris býður viðskiptavinum sínum eru framleiddir undir ströngu eftirliti og eru með CE merkingar.

VELFAC GLUGGAR TIL FRAMTÍÐAR

forsrammiVELFAC gluggar eru há-gæða nútímalegir gluggar á sanngjörnu verði. Einstök verkfræðileg hönnun og vönduð smíði VELFAC glugga setur þá í fremstu röð þegar kemur að styrk og endingu, kröfum um orkusparnað og hámarks nýtingu dagsbirtunnar.

VELFAC gluggar eru sérsmíðaðir samkvæmt þínum óskum. Allt frá stærð glugga, litasamsetningu ytra- og innra birðis niður í áferð og útlit handfanga.

Allt frá árinu 1952 hafa hönnuðir og verkfræðingar VELFAC unnið að þróun gluggana til að mæta síauknum kröfum um gæði, endingu og virkni.

Álið á utanverðum VELFAC gluggum er raflakkað og er því sem næst viðhaldsfrítt. Að innan er sérvalinn samlímdur gæða kjarnviður sem eykur endingu gluggans og minnkar viðhald. Viðurinn er fyrst þrystivarinn með fúavörn og síðan málaður með bestu efnum sem völ er á. Gluggarnir eru litaðir eftir óskum viðskiptavina. VELFAC gluggar eru með fimm ára ábyrgð. Skoðaðu nánar VELFAC glugga hér

FÁÐU TILBOÐ Í GLUGGANA

vindueerEf þú óskar eftir tilboði í gluggana þína komdu þá við hjá okkur að Gylfaflöt 3 (sjá staðsetningu hér), hafðu samband við okkur í síma 571 0910, sendu okkur teikningar, myndir eða skissur á netfangið faris (@) faris.is, eða hafðu samband með því að smella hér þar sem þú getur sent teikningar eða myndir á okkur beint úr tölvunni þinni.

SKOÐAÐU NÝJASTA PDF BÆKLINGINN FRÁ VELFAC

vinduer for livet

Að velja glugga til framtíðar er mikilvæg fjárfesting. Þess vegna borgar sig að vanda valið og skoða alla kosti með tilliti til mestu gæða, flottrar hönnunar, orkusparnaðar og góðrar endingar. Með VELFAC gluggum sameinar þú alla þessa kosti.

Hafðu samband við sölufulltrúa Faris og fáðu nánari upplýsingar. Smelltu hér.

Smelltu hérna til þess að skoða eða hlaða niður nýjasta bæklingnum um VELFAC gluggana (PDF skjal á dönsku).

VELFAC KATALOG

katalok2013sh

VELFAC CLASSIC

classicsh

GLUGGAR FYRIR LÍFIÐ

windowsforlife

VELFAC CONCEPT

concept

NOTKUNAR
LEIÐBEININGAR

notkunar

TÆKNIBÆKLINGUR FYRIR VELFAC GLUGGA

Katalog_2016-17_dansk-1

FOAMGLAS EINANGRUNAREFNI

foamglasnytt

FOAMGLAS® er eina einangrunarefnið á markaðinum sem er algjörlega vatns-og rakahelt, er 100% eldfast og gefur ekki frá sér nein mengandi efni eða eiturgufur.

Skoða FOAMGLAS Einangrunarefni

SKOÐAÐU MYNDIR

Faris.is | Gæðagluggar